Jæja - ótrúlegt hvað tíminn líður fljótt!
Mér finnst eiginlega svona nýbyrjuð að kynnast Gautaborg og skólinn rétt að byrja þegar er bara farið að stefna hratt í próf ! Hér er nefnilega 4 anna kerfi og við erum bara í 2-3 kúrsum í einu, mjög yndislegt :) En maður er ekki alveg vanur þessu og nú eru alltíeinu bara 3 vikur í próf og ég ekki byrjuð að reikna í stærðfræðigreiningunni minni :S Byrja á morgun ! Hinn áfanginn er líka mjög áhugaverður, Global chemical sustainability, í mjög víðu þjóðfélagslega samhengi :)
Annars er bara búið að vera rosa fínt - sambúðin gengur fáránlega vel og góð stemning. Ég er svo farin að þjálfa hjá fimleika hjá klúbb sem heitir GF Kennedy og stelpurnar gerðu sér lítið fyrir urðu í bæði 1. og 2. sæti á öllum áhöldum á móti um helgina. Valdi greinilega rétta klúbbinn :D Og ég fæ að hoppa smá líka svo endorfínið flæðir aftur öðru hvoru :)
En það er komin matur - merki myndirnar á eftir og hendi þeim inn í comment
ciao
Anna
Flokkur: Bloggar | 2.10.2007 | 18:46 (breytt kl. 19:27) | Facebook
Tenglar
Myndir
- Prófalok smá túr í göteborg og partý á Naverlurs
- Göteborg - smá gleði mis sophisticated
- Fyrstu dagarnir í Göteborg
- Útskriftarmyndir Útskriftarferð Naglanna vorið 2007 (án þess að vera útskrifuð flest :))
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Vinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Á morgun segir sá....segir sá....lati!"
http://youtube.com/watch?v=FjhJthVEc34
Bó (IP-tala skráð) 2.10.2007 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.